Benedikt Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Skallagrím í kvöld. Bæði lið eru nýliðar í Dominos deildinni og unnu sitt hvoran leikinn á tímabilinu. Benedikt sagðist vera stoltur af liði sínu og sigurinn gæti reynst stór þegar deildarkeppninni lýkur.

 

Viðtalið við Benedikt má finna hér að neðan:

 

 

Mynd / Ómar Örn Ragnarsson