Þór á Akureyri tekur á móti Grindavík í 15. umferð Dominos deildar karla í kvöld. Við það tilefni ræddi Þór Tv bæði við þjálfara liðsins, Benedikt Guðmundsson, sem leikmann þeirra Einar Ómar Eyjólfsson, en hann er uppalinn Grindvíkingur. Fyrir leikinn er Þór í 5. sæti deildarinnar, einum sigurleik fyrir ofan Grindavík sem er í 6.-9. sætinu.

 

Leikurinn hefst kl. 19:15 og er í beinni útsendingu á Þór Tv.

 

Benedikt:

 

Einar Ómar: