Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var gríðarlega ánægður með sigur sinna manna á úrvalsdeildarliði Hauka í átta liða úrslitum Maltbikarsins. Valur hefur unnið þrjú úrvalsdeildarfélög á ferð sinni í undanúrslit en Ágúst vill mæta KR í úrslitaleiknum. 

 

Viðtalið við Ágúst má sjá hér að neðan: