Stórt samfélag körfuboltamyndasafnara er á Íslandi þar sem að í gegnum þjónustu NBA mynda hefur verið hægt að fá allar helstu gerðir mynda undanfarið. Í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. desember kl. 20.00, ætla safnarar að hittast í spilasal Nexus, sem staðsettur er við hlið búðarinnar í Nóatúni til þess að bera saman bækur sínar og skiptast á myndum.  

 

Hérna er síða NBA mynda

Hérna er viðburðurinn á Facebook

Hérna er hópur NBA mynda safnara á Facebook