Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

 

Það styttist óðum í jólafrí í Dominos deildunum og einungis ein umferð eftir í báðum deildum. Hvernig eru liðin að fara inní nýtt ár? Er einhver krísa að myndast og hvaða lið hafa komið mest á óvart?

Gestur þáttarins er núverandi þjálfari eins af bestu liðum Dominos deildar karla. Í podcasti vikunnar ræðum við meðal annars deildirnar í dag, eurobasket, erlenda leikmenn auk heimspekilegrar umræðu um markmiðasetningu og hamingju. 

Gestur þáttarins: Hrafn Kristjánsson

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur 

Efnisyfirlit:

1:15 – Ferill Hrafns
30:15 – Hrafn til Stjörnunnar
43:45 – Spurningakönnun
59:15 – Umræða um erlendan leikmann Stjörnunnar
1:20:30 – Spá fyrir næstu umferð Dominos deildar kvenna
1:25:45 – Spá fyrir næstu umferð Dominos deildar karla
1:35:45 – Umræða um leik Stjörnunnar og KR

 

 

 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni