Dregið var í Maltbikar karla nú í hádeginu í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. Bæði var dregið í átta liðum úrslitum karla og kvenna. Ljóst er að spennandi viðureignir eru framundan.
Engin 1. deildar lið mættust innbyrgðis í þetta skiptið og því fá þau verðug verkefni.
Dráttinn í heild sinni má sjá hér að neðan:
Átta liða úrslit kvenna:
Snæfell-Stjarnan
Grindavík-Keflavík
Breiðablik-Haukar
Skallagrímur-KR
Átta liða úrslit karla:
Þór Ak – Grindavík
Höttur – KR
Valur – Haukar
Þór Þ – FSu