Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum og hér er brot af því besta frá liðinni viku.
8 ár síðan þetta gerðist @fannar_olafsson _x1f648_ @MaggiGunn setti buzzer í grillið á ykkur _x1f44c__x1f3fb_@korfuboltakvold #fannarskammarsjálfansig pic.twitter.com/s6bRbSXYQh
— Beggi Alfons (@BeggiAlfons) November 6, 2016
— Dagur Kár Jónsson (@DagurKarJonsson) November 6, 2016
#Pop #Endorsements pic.twitter.com/cBXS0ibba0
— Dan Woike (@DanWoikeSports) November 5, 2016
Djöfull var ég að rústa þessum Grundafjarðarkrökkum í 1on1 eftir leikinn. Átti engin breik!
— Ari Gylfason (@arigylfa) November 5, 2016
Það má allt meðan það er körfubolti í sjónvarpinu #dominos365 pic.twitter.com/6WnuK47Whw
— Sigríður Antons (@siggaant) November 4, 2016
Frábær leikur og sigur hjá @RaggiNaT og félögum!! #hugefellah
— Ægir Þór (@AegirThor29) November 4, 2016
Góður dagur í dag. Bæði Cáceres og Þór með sigur!
To day is a good day! Both @Caceres_Basket and Thor (my team in Iceland) with a WIN!
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) November 4, 2016
Hef séð marga fjölhæfa leikmenn, @jonorri333 slær þeim öllum við. 34 mín sem starter og 27 af bekknum. #korfubolti #dominos365 #kínajón pic.twitter.com/T3N4C9hsgZ
— Pétur Ingi Kolbeins (@PKolbeins) November 4, 2016
46,4% skota Njarðvíkur koma handan þriggja stiga línunnar. Nýting rétt yfir meðalt. deildarinnar (36%). #livebythe3 #korfubolti #dominos365
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) November 4, 2016
Who you got? #TeamKD or #TeamRuss? #TheWarmup begins at 7:30pm ET! https://t.co/MHKElNaDTX pic.twitter.com/JCSGNXdITa
— NBA TV (@NBATV) November 3, 2016
Átti samtal við gamla gríska konu núna rétt í þessu, hún talar ekki ensku, en sagði mer frá 15 ára barnabarni sínu í Þýskl. Sem spila körfu
— Sigurður G Þorsteins (@SiggiGunnar) October 31, 2016
Get ekki beðið eftir beinu útsendingunni frá nja-kef á morgun… nei bíddu Rúv er með réttinn _x1f4a9_ #ruv50 #korfubolti
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) November 6, 2016
Krakkar á aldrinum 7-9 ára að dab-a endalaust á sambíómótinu eftir skoraða körfu! _x1f602_ #korfubolti pic.twitter.com/0eXSQHW4hB
— Margrét Ósk (@Maggaosk) November 6, 2016
Stefnir í hápennulokamínútur í Hólminum! #korfubolti #Maltbikarinn pic.twitter.com/vcRIM6CTie
— Guðrún Gróa (@RunGroa) November 6, 2016
@totiturbo farðu frá kani #korfubolti https://t.co/EahJqbb76j
— KRTV.IS (@krsjonvarp) November 1, 2016
Fun fact: Tindastóll hefur bara tapað þeim leikjum sem sýndir eru á Stöð2sport, hættið að sýna leikina okkar #dominos365 (nei ég segi svona)
— GUÐNÝ SIF (@gudnysif96) November 5, 2016