Viðureign Vals og Hattar í 1. deild karla sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað þar sem ekki er flogið vegna veðurs. 

Nýr leiktími hefur verið settur á en það er sunnudagskvöldið 13. nóvember kl. 20:00 að Hlíðarenda í Reykjavík.