Heil umferð fór fram í Domino´s-deild kvenna í kvöld. Keflavík gerði góða ferð í Garðabæ og landaði tveimur stigum, Haukar lögðu Grindavík, Snæfell vann Vesturlandsslaginn gegn Skallagrím.og Valur lagði Njarðvík að Hlíðarenda.

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild kvenna

Haukar 65-58 Grindavík
Snæfell 72-57 Skallagrímur
Stjarnan 57-72 Keflavík
Valur 74-55 Njarðvík

Haukar-Grindavík 65-58 (11-13, 21-21, 15-8, 18-16)
Haukar
: Michelle Nicole Mitchell 23/13 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 13/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Sólrún Inga Gísladóttir 9, Magdalena Gísladóttir 8/7 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 7/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0/5 fráköst, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Grindavík: Ashley Grimes 27/10 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 8, María Ben Erlingsdóttir 8/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 5/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 1, Ólöf Rún Óladóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Jakob Árni Ísleifsson
Áhorfendur: 40

Stjarnan-Keflavík 57-72 (14-15, 14-23, 13-20, 16-14) 
Stjarnan:
Danielle Victoria Rodriguez 21/14 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 6/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0.
Keflavík: Dominique Hudson 20/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Einar Þór Skarphéðinsson, Halldor Geir Jensson

Snæfell-Skallagrímur 72-57 (18-10, 20-23, 15-16, 19-8)
Snæfell:
Aaryn Ellenberg-Wiley 34/10 fráköst/7 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst/8 stolnir, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 1/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Theodóra Björk Ægisdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0.
Skallagrímur: Tavelyn Tillman 24/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson

Valur-Njarðvík 74-55 (13-12, 26-16, 16-18, 19-9)
Valur
: Mia Loyd 26/17 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 12/5 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 5/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2, Helga Þórsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0.
Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 15, Soffía Rún Skúladóttir 11, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, María Jónsdóttir 4/9 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4, Svala Sigurðadóttir 4, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4/8 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Alexandra Eva Sverrisdóttir 2, Erna Freydís Traustadóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0. Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Þorkell Már Einarsson

Deildarkeppni

 
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 6/2 12
2. Keflavík 6/2 12
3. Skallagrímur 5/3 10
4. Njarðvík 4/4 8
5. Stjarnan 4/4 8
6. Haukar 3/5 6
7. Valur 2/6 4
8. Grindavík 2/6 4

Mynd/ Bára Dröfn: Sólrún Inga Gísladóttir gerði 9 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Hauka í sigrinum gegn Grindavík í kvöld.