Garðbæingar eru áfram enn eina taplausa liðið í Domino´s-deild karla eftir góða ferð í Þorlákshöfn í kvöld. Stjarnan lagði þá Þór  77-94. Haukar lögðu ÍR 93-82, Breiðablik burstaði ÍA 102-62 í 1. deild karla og Vestri vann góðan 70-105 sigur á Ármanni í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla

Haukar 93-82 ÍR
Þór Þorlákshöfn 77-94 Stjarnan

Haukar-ÍR 93-82 (29-15, 25-20, 19-12, 20-35) 
Haukar:
Sherrod Nigel Wright 31/10 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Haukur Óskarsson 22, Kristján Leifur Sverrisson 12/6 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/7 stoðsendingar, Breki Gylfason 4/5 fráköst, Steinar Aronsson 2, Ívar Barja 2, Hjálmar Stefánsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Snjólfur Björnsson 0, Björn Ágúst Jónsson 0.
ÍR: Matthew Hunter 24/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 20, Sæþór Elmar Kristjánsson 13/5 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 12, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Hjalti Friðriksson 3/5 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Daði Berg Grétarsson 2, Trausti Eiríksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson

Þór Þ.-Stjarnan 77-94 (28-12, 15-33, 15-22, 19-27) 
Þór Þ.:
Tobin Carberry 22/11 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 14/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 14, Emil Karel Einarsson 7/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 5/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 4, Ragnar Örn Bragason 3, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Styrmir Snær Þrastarson 0.
Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 20, Justin Shouse 17/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 16, Devon Andre Austin 11/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Marvin Valdimarsson 2, Egill Agnar Októsson 0, Ágúst Angantýsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Guðmundsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 

Úrslit kvöldsins í 1. deild karla

Breiðablik 102-62 ÍA
Ármann 70-105 Vestri