Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Úrslitin voru nokkuð eftir bókinni í öllum leikjum nema kannski í Keflavík, þar sem að heimamenn sigruðu Tindastól nokkuð örugglega.

 

 

Hérna er staðan í deildinni 

 

Úrslit kvöldsins:

ÍR 78 – 81 Grindavík 

Njarðvík 94 – 80 Skallagrímur 

Keflavík 101 – 79 Tindastóll 

Snæfell 51 – 110 Stjarnan