Aaron Moss er mættur og kominn til að vera á þrennuvaktinni. Þrjár slíkar liggja nú í valnum eftir að strákurinn fleygði einni upp um helgina í sigurleik Hattar á Vestra en þar skoraði Moss 23 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Moss leiðir sem fyrr allar deildir í þrennum með þrjár í heildina.

 

Domino's deild kvenna:

12/10/2016 – Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík – 37 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur

 

1. deild karla:

10/10/2016 – Aaron Moss, Höttur – 18 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
20/10/2016 – Aaron Moss, Höttur – 23 stig, 16 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur
28/10/2016 – Tyrone Garland, Breiðablik – 37 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
29/10/2016 – Aaron Moss, Höttur – 23 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur

 

Þrennukóngar og -drottningar ársins:
Aaron Moss, Höttur: 3
Tyrone Garland, Breiðablik: 1
Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík: 1