Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í þeim fyrri unnu Þór Akureyri góðan sigur á Haukum í æsispennandi leik. Í þeim seinni unnu Þór frá Þorlákshöfn 15 stiga sigur á KR í DHL höllinni.

 

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri 96 – 93 Haukar

KR 75 – 90 Þór frá Þorlákshöfn 

 

1. deild karla:

Hamar 75 – 80 Breiðablik

 

Bikarkeppni kvenna:

Breiðablik 73 – 60 Fjölnir