Mike Maker þjálfari Marist háskólans mærði Kristinn Pálsson þegar við hjá Karfan.is náðum viðtali við kappann á æfingu liðsins í dag í Cameron Indoor stadium í Duke háskólanum.  Marist mæta í kvöld liði Duke sem eru "rankaðir" númer 1 í bandaríska háskólaboltanum.  Maker var sammála því að liðið væri að spila gegn afar erfiðum mótherja.  Viðtal við kappan má sjá hér að neðan.