Mike Maker þjálfari Marist háskólans mærði Kristinn Pálsson þegar við hjá Karfan.is náðum viðtali við kappann á æfingu liðsins í dag í Cameron Indoor stadium í Duke háskólanum. Marist mæta í kvöld liði Duke sem eru "rankaðir" númer 1 í bandaríska háskólaboltanum. Maker var sammála því að liðið væri að spila gegn afar erfiðum mótherja. Viðtal við kappan má sjá hér að neðan.
Þetta er meira en Davíð gegn Golíat
Kristinn mikilvægur þessu liði