Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

 

Íslenska kvennalandsliðið fékk skell gegn Slóvakíu i vikunni og framundan er stórleikur gegn Portúgal. Meðan rúllar Dominos deild karla með óvæntum úrslitum, breytingum og nóg að ræða. Hörður Axel er að breyta Keflavík og deildinni enn einu sinni, nú með komu sinni og erlendir leikmenn koma og fara.

 

Gestur að þessu sinni er Björn Steinar Brynjólfsson leikmaður ÍA sem er eldri en tvævetur í körfuboltanum, hefur leikið með Grindavík lang stærstan hluta ferils síns og er gestur vikunnar. Þar lék hann með mörgum af bestu leikmönnum í sögu íslensk körfubolta og hefur frá ýmsu að segja.

 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

 

 

 

Hérna er þátturinn: