Þrír leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld og einn í 1. deild kvenna. Áhugaverðust voru úrslitin í Garðabæ, þar sem að Tindastóll sigraði efsta lið deildarinnar Stjörnuna, en þeir höfðu ekki tapað leik það sem af var Íslandsmóti. Tindastóll rak á dögunum þjálfara sinn og báða erlenda leikmenn og virðast þær breytingar hafa virkað fyrir þá í kvöld.

 

Staðan í Dominos deildinni

Staðan í 1. deild kvenna

 

Dominos deild karla:

Stjarnan 83-91 Tindastóll 

Þór Akureyri 80-69 Þór 

Keflavík 96-102 Grindavík 

 

1. deild kvenna:

Breiðablik 56-55 Fjölnir