Körfuknattleiksdeild Hamars stendur að Kjörísmótinu laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Keppt er í flokki drengja fæddir 2007-2010 og flokki stúlkna fæddar 2007-2010.
Þátttökugjald er kr. 2000,- á hvern keppanda en skráningarfrestur rennur út mánudaginn 7. nóvember næstkomandi. Skráningar berist á dadist14@gmail.com
Frekari upplýsingar má finn hér fyrir neðan: