Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var mjög ánægð með 21 stiga sigur á Val en með sigri komst Skallagrímur í efsta sæti deildarinnar ásamt Keflavík og Snæfell.

 

Viðtal við Sigrúnu má sjá og heyra hér að neðan: