Pétur Rúnar Birgisson var hetja fyrir Tindastól er liðið vann útisigur á Þór Þ. Pétur setti þriggja stiga körfu á lokasekúndum leiksins til að tryggja sigurinn. 

 

Viðtal við Pétur má sjá hér að neðan: