Aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Pétur Már Sigurðsson var gríðarlega ósáttur við frammistöðu síns lið eftir tapið gegn nýliðum Skallagríms í kvöld. Hann sagði að stundum hefði liðið verið eins og það vissi ekki hvað það ætti að gera sóknarlega og það yrði að skoða. 

 

Viðtalið við Pétur má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson

Mynd / Bára Dröfn