Fjölnir hélt á dögunum sitt árlega SAMbíó mót í Grafarvogi þar sem iðkendur fæddir 2005 og síðar leiddu saman hesta sína í stórri körfubolta- og fjölskylduskemmtun. Hörður Tulinius leit við á mótinu fyrir Karfan.is og setti saman meðfylgjandi myndband.