Gnúpverjar urðu íslandsmeistarar í þriðju deild á síðasta tímabili og spila nú í 2. deild en liðið mætir Íslands-og bikarmeisturum KR í Maltbikarnum næstkomandi sunnudag.

 

Maté Dalmey var í spjalli í Sportþættinum á FM Suðurlandi í gærkvöldi þar sem hann spjallaði um komandi leik. Einnig var rætt um Dominos deildirnar og stiklað á stóru í NBA.

 

Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan: