Maltbikarkeppnin hófst í gærkvöldi með leik Breiðabliks og Fjölnis í bikarkeppni kvenna. Þrír leikir fara fram í karlaflokki en einn í kvennaflokki.

 

Fleiri leikir fara fram í kringum helgina en áhugaverður leikur fer fram kl 18:00 í dag þegar Stjarnan fær Þór Ak í heimsókn en akureyringar eru í öðru sæti 1. deildar kvenna.

 

Leiki dagsins má sjá hér að neðan:

 

Maltbikar karla:

Grundarfjörður – FSu : Kl 15:00

Njarðvík b – Íþróttafélag Breiðholts : Kl 15:30

Sindri – Leiknir R. : Kl 16:00

 

 

Maltbikar kvenna:

Stjarnan – Þór Ak. – Kl 18:00