Leik Stjörnunnar og Tindastóls, sem fara átti fram í Ásgarði í kvöld kl. 19:15, hefeur verið frestað. Ekki er tekið fram neitt sérstaklega afhverju leik hafi verið frestað, en hann hefur verið settur kl. 18:00 á morgun í staðinn.

 

Aðrir leikir kvöldsins eru allir enn á dagskrá.