Tveir leikir eru í dag í fyrstu deildunum. Annarsvegar leika menn Hattar við FSU í Iðu á Selfossi í 1.deild karla og hinsvegar, í 1. deild kvenna, ferðast Breiðablik yfir lækinn til Reykjavíkur þar sem að þær mæta KR.

 

Staðan í 1. deild kvenna

Staðan í 1. deild karla

 

 

Leikir dagsins:

 

1. deild karla

FSU Höttur – kl. 19.00

 

1. deild kvenna

KR Breiðablik – kl. 16:00