Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Nokkuð ólíkir leikir, þar sem að tveir þeirra hættu að vera spennandi í hálfleik á meðan að hinir tveir voru spennandi fram á lokamínúturnar.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

Úrslit kvöldsins:

Tindastóll 100-56 Snæfell 

Skallagrímur 80-71 Keflavík

Grindavík 95-83 Njarðvík 

KR 97-86 Þór Akureyri