Á morgun leikur kvennalandslið Íslands sinn síðasta leik í undankeppni EuroBasket gegn Portúgal. Við kíktum við á æfingu hjá liðinu fyrr í dag og ræddum við þjálfara liðsins, Ívar Ásgrímsson.

 

Hérna er staðan í mótinu og tölfræði.

 

Hér er hægt að kaupa miða á leikinn.

 

Leikurinn hefst kl. 19:30 og er í beinni útsendingu hjá RÚV.