Landsliðsþjálfari Íslands Ívar Ásgrímsson var gríðarlega stoltur af sigri liðsins á Portúgal í kvöld. Hann sagði mikinn karakter búa í liðinu og að margir lykilleikmenn hafi stigið upp í dag.

 

Viðtal við Ívar má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Mynd / Þorsteinn Eyþórsson