Ísland mætir liði Slóvakíu ytra kl. 17:00 í dag. Leikurinn er sá næstsíðasti sem að liðið leikur í undankeppni EuroBasket, en sá seinni er komandi miðvikudag í Laugardalshöllinni. Liðið hefur farið í gegnum miklar breytingar frá því að það það sigraði Ungverjaland í febrúar á þessu ári og verður spennandi að sjá hvernig það mætir nú til leiks. 

 

Hérna er staðan í keppninni

 

Leikur dagsins:

Slóvakía Ísland – kl. 17:00 í beinni útsendingu hjá RÚV

 

Viðtöl sem að tekin voru í vikunni: