Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka sagði að reynsluleysið hafi vegið nokkuð þungt í tapi liðsins gegn Val í dag. Leikurinn var bragðdaufur en spennan var nokkur undir lokinn eins og lesa má um í umfjöllun Guðrúnar Gróu.

 

Viðtal við hann má sjá hér að neðan:

 

 

Viðtal / Guðrún Gróa