Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfels var ekki ánægður með sitt lið eftir tapið gegn Val í kvöld. Kvennalið Snæfels hefur ekki tapað heillengi í Stykkishólmi og viðurkenndi Ingi að hann myndi ekki sjálfur hvenær það hafi gerst síðast.

 

Viðtalið við Inga má sjá hér að neðan:

 

 

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín