Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfels var grautfúll með að hafa tapað vesturlandsslagnum gegn Skallagrím í kvöld. Leikurinn var tvíframlengdur, gríðarleg spenna og var Ingi stoltur af sínum strákum fyrir frammistöðuna. 

 

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan:

 

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín

Myndir / Bára Dröfn