Þrír leikir fara fram í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna í dag. Helstan er þar að nefna toppslag 1. deildar karla á milli liða Fjölnis og Hattar kl. 15:00 á Egilsstöðum, en bæði hafa liðin unnið 7 leiki og tapað 1 það sem af er tímabili. Þannig mun liðið sem að sigrar í leiknum sitja eitt á toppi deildarinnar eftir hann.

 

Staðan í 1. deild karla

Staðan í 1. deild kvenna

Leikir dagsins

 

1. deild kvenna:

Keflavík b Þór Ak. – kl. 16:00

 

1. deild karla:

Höttur Fjölnir – kl. 15:00 

ÍA FSU – kl. 19:15 í beinni útsendingu ÍA Tv

Valur Ármann – kl. 19:30