Fyrrum landsliðskonan, Íslandsmeistarinn og núverandi þjálfari Breiðabliks í 1. deild kvenna, Hildur Sigurðardóttir, var gestur Gests frá Hæli í íþróttaþættinum Mánudagskvöld á Suðurlandi FM. Þar voru hinir ýmsu hlutir ræddir, staða íþróttarinnar, 1. deildin og margt fleira.

 

 

Hægt er að hlusta á þáttinn hér: