Í dag leikur kvennalandslið Íslands sinn síðasta leik í undankeppni EuroBasket gegn Portúgal. Við kíktum við á æfingu hjá liðinu og ræddum við mikilvægasta leikmann liðsins síðustu misseri, Helenu Sverrisdóttur, en hún er í leyfi þetta tímabilið og leikur því ekki með þeim í dag.

 

Hérna er staðan í mótinu og tölfræði.

 

Hér er hægt að kaupa miða á leikinn.