Gunnhildur Gunnarsdóttir var gríðarlega ánægð með sigur Íslands á Portúgal í lokaleik undankeppni Eurobasket 2017. Gunnhildur sagði að sitt lið hafi komið staðráðið í að vinna leikinn. 

 

Viðtalið við Gunnhildi má sjá hér að neðan: