Gunnhildur Gunnarsdóttir leikmaður Snæfels verður ekki með liðinu sem mætir Njarðvík þessa stundina. Það kemur til vega höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím í vikunni. 

 

Einnig gæti það þýtt að landsleikirnir sem framundan eru séu í hættu hjá henni en óvíst er hversu mikil áhrif höfuðhöggið hefur. Nokkur umræða hefur átt sér stað uppá síðkastið um höfuðhögg og þurfi Stefán Karel leikmaður ÍR sem dæmi að leggja skónna á hilluna vegna þess. 

 

Með Snæfell í dag er Alda Leif Jónsdóttir með liðinu en hún lagði skónna á hilluna eftir síðusta tímabil. Hún hefur nú ákveðið að taka fram skónna á ný sem er gríðarleg víðbót í fyrir frábært lið Snæfels. 

 

Myndband af atvikuni frá Fusijama má sjá hér að neðan:

 

 

Mynd/ nonni@karfan.is – Alda Leif komin á bekkinn hjá Snæfell.