Fjórir leikir eru í Dominos deild karla í kvöld. Hæstan ber þar að nefna slag ÍR og Grindavíkur í Breiðholtinu. Þar mun nýr leikmaður Grindavíkur, Dagur Kár Jónsson leika sinn fyrsta leik fyrir Suðurnesjafélagið.

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

ÍR Grindavík – kl. 19:15

Njarðvík Skallagrímur – kl. 19:15

Keflavík Tindastóll – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Snæfell Stjarnan – kl. 19:15

 

1. deild karla

ÍA Valur – kl. 19:15 í beinni útsendingu ÍA Tv

FSU Fjölnir – kl. 19:15