Grétar Ingi Erlendsson leikmaður Þórs var viðmælandi Gests frá Hæli í Sportþættinum á Suðurlandi FM. Grétar sagði að miklir hæfileikar væru á Þorlákshöfn þessa dagana og að körfuboltahefðin væri orðin sterk á suðurlandi. 

 

Draumalið Grétars var rætt, dauði eða hvíld græna drekans og Tobin Carberry svo eitthvað sé nefnt. 

 

Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að neðan en vikulegi Sportþátturinn á FM Suðurlandi er eitthvað sem engin íþróttaáhugamaður má láta framhjá sér fara.