Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var létt eftir að hafa tekið sigur gegn Snæfell í tvíframlengdum vesturlandsslag. Lokastaðan var 112-115 borgnesingum í vil eftir háspennu leik.

 

Viðtal við Finn má finna hér að neðan: