Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var gríðarlega ánægður með sigur sinna manna á toppliði Stjörnunnar. Úrslitin komu honum ekki svo á óvart en hann var fullur bjartsýni á framhaldið. 

 

Viðtalið við hann má sjá hér að neðan:

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson

Mynd / Gunnlaugur Auðunn Júlíusson