Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var ósáttur með fjórtán stiga tap gegn Njarðvík í kvöld. Hans menn lentu í þriggja stiga skothrið Njarðvíkur og áttu erfitt með að koma til baka eftir það.

 

Viðtalið í heild má sjá hér að neðan: