Dregið var í riðla á lokamót EuroBasket 2017 í dag, þar sem að Ísland lenti í riðil með gestgjöfunum Finnlandi, Frakklandi, Póllandi, Slóveníu og Grikklandi. Við heyrðum aðeins í aðstoðarþjálfara liðsins, Finni Frey Stefánssyni, eftir að drætti var lokið.