Eyjólfur Ásberg átti frábæran leik fyrir Skallagrím er liðið sigraði topplið Stjörnunnar í hörkuleik í kvöld. Eyjólfur viðurkenndi að hann hafi átt erfitt uppdráttar í byrjun móts en stígandi væri í hans leik. 

 

VIðtal við kauða má sjá í fullri lengd hér að neðan:

 

 

Mynd / Gunnlaugur Auðunn Júlíusson 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson