Þessa stundina er dregið í riðlana fyrir Eurobasket 2017 í Istanbúl. Ísland lenti í erfiðum riðli rétt eins og síðast. 

 

Hann lítur svona út:

 

 

A-riðill:

Ísland

Finnland

Frakkland

Pólland

Slóvenía

Grikkland

 

Von er á viðbrögðum og frekari útskýringu á Karfan.is á næstu tímum.