Eftir nokkurra vikna landsleikjahlé er loksins heil umferð í Dominos deild kvenna í kvöld. Mikil barátta var í deildinni fram að hléi, þar sem að allir virtust geta unnið alla. Spennandi verður því að vita hvernig liðin koma út úr þessu fríi í kvöld.

 

Staðan í deildinni

 

 

Leikir dagsins

 

Grindavík Skallagrímur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Stjarnan Njarðvík – kl. 19:15

Snæfell Valur – kl. 19:15

Haukar Keflavík – kl. 19:15