Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var stoltur af leikmönnum sínum eftir sigurinn á Skallagrím. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðann en var glaður að geta farið að hugsa um bikarleikinn stóra gegn Keflavík í næstu viku.

 

Viðtalið í heild má sjá hér að neðan: