Þrír leikir eru í dag í Dominos deild karla, einn í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna. Hæstar ber þar að nefna viðureignir Stjörnunnar gegn Tindastól og Keflavíkur gegn Grindavík. Báðir eru leikirnir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport, sá fyrri úr Ásgarði kl. 18:00 og sá seinni af Sunnubrautinni í Keflavík kl. 20:00.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan – Tindastóll – kl. 18:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Þór Akureyri – Þór – kl. 19:15 í beinni útsendingu Þór Sport Tv

Keflavík – Grindavík – kl. 20:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

 

1. deild kvenna:

Breiðablik – Fjölnir – kl. 19:15

 

1. deild karla:

Vestri – Valur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Jakinn Tv