Berglind Gunnarsdóttir átti góðan leik er Snæfell vann Njarðvík í níundu umferð Dominos deildar kvenna í dag. Hún meðal annars sagði að hver leikur væri mikilvægur því deildin væri svo jöfn. 

 

Karfan TV tók viðtal við Berglindi eftir leik og má sjá það hér að neðan: