Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla og þrír leikir í fyrstu deild karla. Helst ber þar að nefna baráttuna um Reykjavík á milli KR og ÍR, en leikurinn fer fram í Hertz Hellinum kl. 19:15. Gengi liðana í vetur er mjög ólíkt, þar sem að ÍR er í 8.-11. sæti deildarinnar á meðan að KR er í 2. sætinu. 

 

Staðan í Dominos deildinni

Staðan í 1. deildinni

 

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

ÍR KR – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Snæfell Skallagrímur – kl. 19:15

 

 

1. deild karla:

Höttur Breiðablik – kl. 18:30 í beinni útsendingu Höttur Tv

Hamar FSU – kl. 19:15 í beinni útsendingu Hamar Tv

ÍA Fjölnir – kl. 19:15 í beinni útsendingu ÍA Tv